Artemis hefur frá árinu 2001 veitt fjölbreytta ráðgjöf á sviði stjórnunar og rekstrar.

Artemis hefur frá árinu 2001 veitt fjölbreytta ráðgjöf á sviði stjórnunar og rekstrar.

Megináherslan í þjónustu fyrirtækisins er að vinna náið með viðskiptavinum að þróun og breytingum yfir lengri tíma. Þjónustan er sniðin að ólíkum þörfum viðskiptavina.

Áhersla er lögð á að ráðgjafarverkefnin skili viðvarandi árangri.

Auk hefðbundinna ráðgjafarverkefna annast Artemis ýmis konar rannsóknir fyrir viðskiptavini.

Framkvæmdastjóri og eigandi er Haraldur Hjaltason.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband í síma 8930095 eða haraldur@artemis.is.